Fara í innihald

Erlingur skakki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erlingur skakki Ormsson (11151179) var norskur jarl á 12. öld. Nafnbótina skakki fékk hann í stríði við arabíska hermenn á Sikiley þegar sverði borinn Arabi hjó í hálsinn á honum og hann glataði hluta hreyfigetu. Kona hans var Kristín Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Jórsalafara, og saman áttu þau soninn Magnús Erlingsson konung.