Eric Saade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eric Saade (2011)

Eric Saade (f. 29. oktober 1990) er sænskur söngvari sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011 með laginu „Popular“. Hann lenti þá í 3.sæti keppninnar. Áður hafði Eric keppt í Melodifestivalen í Svíþjóð árið 2010 með laginu ,,Manboy" til að reyna að komast í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Þar lenti hann aðeins í 3. sæti. Eric hefur gefið út þrjár plötur. Þær heita Masquerade, Saade Vol.1 og Saade Vol.2.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.