Eric Saade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Eric Saade (2011)

Eric Saade (f. 29. oktober 1990) er sænskur söngvari sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2011 með lagið „Popular“, en lenti þá í 3.sæti.hann hafði keppt áður í söngvarkeppninni í Svíþjóð árið 2010 með lagið ,,Manboy" um að fara í eurovision en það tókst ekki að vinna en lenti þó í 3.sæti. Hann er búin að ná góðum árangri í Svíþjóð og allri Evrópu og er búin að gefa út 3 plötur sem heita ,,masquerade, Saade vol.1 og Saade Vol.2

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.