Réttaráhrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Réttaráhrif eru þau áhrif sem yrðu eða gætu orðið á rétt aðila fyrir dómi ef á reyndi. Þau geta verið misvíðtæk eftir atvikum, til að mynda ef aðili öðlast sakhæfi eða aðilinn gerir samning við einhvern. Í fyrra tilvikinu myndi sakhæfið vera almennt en í hinu seinna takmarkast það (að jafnaði) við efni samningsins en ekki (endilega) gagnvart þriðja aðila eða í öðrum tilvikum.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.