Fara í innihald

Mýradúnurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Epilobium palustre)
Mýradúnurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Dúnurtabálkur (Myratles)
Ætt: Eyrarrósarætt (Onagraceae)
Ættkvísl: Epilobium
Tegund:
Mýradúnurt (Epilobium palustre)

Tvínefni
Epilobium palustre
L.[1]
Samheiti
Listi
  • Epilobium wyomingense A. Nels.
    Epilobium vogesiacum Hausskn.
    Epilobium tundrarum Sam.
    Epilobium treuinfelsianum Ausserd. ex A Kern.
    Epilobium tomentosum Gilib.
    Epilobium tenellum Rafin.
    Epilobium simplex Tratt.
    Epilobium scaturiginium Wimm. ex Uechtr.
    Epilobium sarmentosum Celak.
    Epilobium rhynchocarpum Boiss.
    Epilobium ramiflorum Hegetschw.
    Epilobium pylaieanum Fern.
    Epilobium palustre oliganthum (Michx.) Fernald
    Epilobium palustre minimum C. B. Cl.
    Epilobium palustre majus C. B. Cl.
    Epilobium palustre longirameum Fernald & Wiegand
    Epilobium palustre lavandulifolium Lecoq & Lamotte ex Haussknecht
    Epilobium palustre lapponicum Wahlenb.
    Epilobium palustre labradoricum Hausskn.
    Epilobium palustre grammadophyllum Hausskn.
    Epilobium palustre fischerianum Hausskn.
    Epilobium palustre clavatotrichon Rohlena
    Epilobium oliganthum Michx.
    Epilobium lineare Muhl.
    Epilobium ligulatum Baker
    Epilobium lapponicum Steud.
    Epilobium kerneri Borb.
    Epilobium fischerianum (Hausskn.) Pavlov
    Epilobium alsineifolium Wirtg. ex Hausskn.
    Epilobium americanum Sweet

Mýradúnurt (fræðiheiti: Epilobium palustre) er plöntutegund af eyrarrósarætt. Mýradúnurt vex á Íslandi aðallega í mýrum á láglendi.[2]

Mýradúnurt þekkist frá öðrum íslenskum dúnurtum á mjóum blöðunum.[2]

Samband við aðrar tegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Nokkrar tegundir sjúkdómsvaldandi sveppa hafa fundist á mýradúnurt. Dúnurtapússryð[3] (Puccinia epilobii) er algengur pússryðsveppur um allt land og vex á mýradúnurt ásamt nokkrum öðrum dúnurtum.[4] Einnig hefur Pucciniastrum epilobii fundist á mýradúnurt á víða á landinu.[4]

Tilvísandir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53512693. Sótt 27. ágúst 2023.
  2. 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Mýradúnurt - Epilobium palustre. Sótt þann 27. ágúst 2023.
  3. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. bls 154 Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  4. 4,0 4,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. bls 123, Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.