Fara í innihald

Ephraim Kishon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ephraim Kishon
אפרים קישון
Fæddur
Ferenc Hoffmann

23. ágúst 1924(1924-08-23)
Búdapest í Ungverjalandi
Dáinn29. janúar 2005 (80 ára)
Appenzell í Sviss
ÞjóðerniÍsraelskur
Störf
  • Rithöfundur
  • Blaðamaður
  • Leikskáld
  • Handritshöfundur
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Leikari
  • Barnabókahöfundur
Maki
  • Eva Klamer (g. 1946; sk. 1958)
  • Sara Kishon (g. 1959; sk. 2002)
  • Lisa Witasek (g. 2003; sk. 2005)
Börn3

Ephraim Kishon (23. ágúst 1924 – 29. janúar 2005) var ungverskur-ísraelskur rithöfundur, leikskáld og kvikmyndagerðarmaður. Hann er einn þekktasti satíristi og rithöfundur Ísrael.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Sem leikstjóri

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemdir
1964 Sallah Shabati
1967 Ervinka
1969 Te'alat Blaumilch
Zieh den Stecker raus, das Wasser kocht
1971 Ha-Shoter Azulai
1978 Het was de leeuwerik Sjónvarpsmynd
Ha-Shu'al B'Lool Hatarnagalot Refurinn í hænsnakofanum
1984 Der Trauschein
1986 Zieh den Stecker raus, das Wasser kocht Sjónvarpsmynd