Engjasnigill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Engjasnigill
Deroceras cf. agreste
Deroceras cf. agreste
Teikning af Deroceras agreste
Teikning af Deroceras agreste
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Limacoidea
Ætt: Engjasnigilsætt (Agriolimacidae)
Ættkvísl: Deroceras
Tegund:
D. agreste

Tvínefni
Deroceras agreste
(Linnaeus, 1758)

Engjasnigill (fræðiheiti: Deroceras agreste) er tegund landsniglum í engjasnigilsætt (Agriolimacidae).[1][2]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin er ættuð frá Asíu og norður og mið Evrópu.[1] Á Íslandi finnst hann um láglendi í öllum landshlutum.[3] Hann var einnig fyrsta landsnigilstegundin sem fannst á Surtsey.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Deroceras agreste. Terrestrial Mollusc Tool.
  2. Deroceras (Deroceras) agreste (Linnaeus 1758), Northern field slug. MolluscIreland. National Museums Northern Ireland. 2010.
  3. Engjasnigill Náttúrufræðistofnun Íslands
  4. Lindroth, C.H., H. Andersson, H. Böðvarsson & S.H. Richter 1973. Surtsey, Iceland. The development of a new fauna 1963-1970. Terrestrial invertebrates. Ent. Scand. Suppl. 5: 1–280.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.