Engjasnigill
Útlit
Engjasnigill | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Deroceras cf. agreste
Teikning af Deroceras agreste
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Deroceras agreste (Linnaeus, 1758) |
Engjasnigill (fræðiheiti: Deroceras agreste) er tegund landsniglum í engjasnigilsætt (Agriolimacidae).[1][2]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Tegundin er ættuð frá Asíu og norður og mið Evrópu.[1] Á Íslandi finnst hann um láglendi í öllum landshlutum.[3] Hann var einnig fyrsta landsnigilstegundin sem fannst á Surtsey.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Deroceras agreste. Terrestrial Mollusc Tool.
- ↑ Deroceras (Deroceras) agreste (Linnaeus 1758), Northern field slug. Geymt 2 febrúar 2020 í Wayback Machine MolluscIreland. National Museums Northern Ireland. 2010.
- ↑ Engjasnigill[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Lindroth, C.H., H. Andersson, H. Böðvarsson & S.H. Richter 1973. Surtsey, Iceland. The development of a new fauna 1963-1970. Terrestrial invertebrates. Ent. Scand. Suppl. 5: 1–280.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Deroceras agreste.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Deroceras agreste.