Engeyjarrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Engeyjarrif eða Engeyjarboði er langt og mjótt rif sem liggur í sveig suður úr Engey á Kollafirði, undan ströndum Reykjavíkur. Rifið kemur ekki upp nema á háfjöru en oft er hægt að sjá sjó brjóta á því. Stór ljósbauja beint gegnt innsiglingunni í Reykjavíkurhöfn markar enda rifsins.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.