Enevold Kruse
Útlit
Enevold Kruse (d. 1626) var danskur aðalsmaður og hirðstjóri á Íslandi frá 1601 til 1606.
Hann var yfirliðþjálfi hjá Kristjáni IV og féll í orrustunni við Lutter am Barenberg 27. ágúst árið 1626.
Fyrirrennari: Johann Bockholt |
|
Eftirmaður: Herluf Daa |