Fara í innihald

Enevold Kruse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enevold Kruse (d. 1626) var danskur aðalsmaður og hirðstjóri á Íslandi frá 1601 til 1606.

Hann var yfirliðþjálfi hjá Kristjáni IV og féll í orrustunni við Lutter am Barenberg 27. ágúst árið 1626.


Fyrirrennari:
Johann Bockholt
Hirðstjóri
(16011606)
Eftirmaður:
Herluf Daa


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.