Emmessís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Emmessís er framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki sem framleiðir og selur margar tegundir af ís, frostpinnum, íssósum og öðrum frosnum matvælum. Emmessís er staðsett í sömu byggingu og MS við Bitruháls 1 í Reykjavík.

Fyrirtækið var stofnað árið 1960 sem ísgerð Mjólkursamsölunnar (MS)[1] og af skammstöfuninni MS kemur nafnið Emmessís.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Emmessís – Um okkur“.
  Þessi matar eða drykkjargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.