Fara í innihald

Electric Six

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Electric Six á tónleikum.

Electric Six er sextett frá Detroit í Bandaríkjunum stofnaður árið 1996 (þá sem The Wildbunch) sem spilar blöndu af þungarokki, fönki og diskótónlist.

Hljómsveitin samastóð upprunalega af Dick Valentine (söngur), Rock and Roll Indian (gítar), Surge Joebot (gítar), Disco (bassi), M (trommur) og Tait Nucleus (hljóðblöndun).

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.