Electric Six
Útlit
Electric Six er sextett frá Detroit í Bandaríkjunum stofnaður árið 1996 (þá sem The Wildbunch) sem spilar blöndu af þungarokki, fönki og diskótónlist.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]Hljómsveitin samastóð upprunalega af Dick Valentine (söngur), Rock and Roll Indian (gítar), Surge Joebot (gítar), Disco (bassi), M (trommur) og Tait Nucleus (hljóðblöndun).
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Fire (2003)
- Señor Smoke (2005), (endurútg. 2006)
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Danger! High Voltage (2002)
- Gay Bar (2003)
- Dance Commander (2003)
- Radio Ga Ga (Queen-lag)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Electric Six
- Electric Six textar Geymt 18 janúar 2005 í Wayback Machine
- Grínmyndband með George W. Bush og Tony Blair þar sem tónlist Electric Six er notuð.