Fara í innihald

Elamíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elamíska er útdautt stakmál. Það var talað af Elamítum sem bjuggu í Elam sem nú heitir Kúsisdan í suðvesturhluta Írans. Þess er getið í Bilbíunni. Elamítar notuðu myndletur fyrir 5 þúsund árum en tóku fljótlega upp fleygrúnaletur.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.