Eddie Izzard
Útlit

Edward John "Eddie" Izzard (f. 7. febrúar, 1962) er bresk leikkona og uppistandari. Hún hefur meðal annars verið þekkt fyrir að klæðast í kvenmannsfötum, áður en hún kom út sem trans kona. Izzard hefur verið með uppistand nokkrum sinnum á Íslandi.
