Eddie Izzard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Izzard, 2008

Edward John "Eddie" Izzard (f. 7. febrúar, 1962) er bresk leikkona og uppistandari. Hún hefur meðal annars verið þekkt fyrir að klæðast í kvenmannsfötum, áður en hún kom út sem trans kona. Izzard hefur verið með uppistand nokkrum sinnum á Íslandi.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.