Eddie Howe
Útlit
Eddie Howe (f. 29. nóvember 1977 í Amersham, á Englandi) er enskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði sem varnarmaður og lengst af hjá Bournemouth.
Howe var frá 2012–2020 stjóri AFC Bournemouth og kom þeim upp um tvær deildir á þremur árum þegar liðið komst upp í úrvalsdeild og var þar í 5 ár. Hann sagði af sér árið 2020 þegar liðið féll niður í ensku meistaradeildina.
Frá og með nóvember 2021 hefur hann verið knattspyrnustjóri hjá enska Premier League liðinu Newcastle United F.C..[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Premier League - Managers (á ensku)
- The Guardian - Eddie Howe tough task... (á ensku)
Viðhengi
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. nóvember 2021. Sótt 13. nóvember 2021.