Boðið upp í dans 1 - Barnadansar
Útlit
(Endurbeint frá EXP-IM 73)
Boðið upp í dans 1 - Barnadansar | |
---|---|
EXP-IM 73 | |
Flytjandi | Barnakór, hljómsveit Magnúsar Péturssonar |
Gefin út | 1960 |
Stefna | Barnadansar |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Boðið upp í dans 1 - Barnadansar er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja barnakór og hljómsveit Magnúsar Péturssonar ellefu lög. Platan er gefin út í samstarfi við dansskóla Hermanns Ragnars og aftan á plötuumslagi stendur að barnasöngvarnir og dansarnir séu í réttu dans-tempói. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Litlu andarungarnir
- Í skóginum - ⓘ
- Dýravísur
- Sisken
- Klappi klapp
- La troika
- Mallebrok
- Heilsast og kveðjast
- Reinlanderpolki
- Hoppla
- Dátadans