Gömlu dansarnir
Útlit
(Endurbeint frá EXP-IM 57)
Gömlu dansarnir | |
---|---|
EXP-IM 57 | |
Flytjandi | Harmonikutríó Jóns Sigurðssonar, harmonikutríó Jan Morávek |
Gefin út | 1958 |
Stefna | Gömlu dansarnir |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Gömlu dansarnir er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1958. Á henni spilar harmonikutríó Jóns Sigurðssonar syrpu af gömlum dönsum og rælum og harmonikutríó Jan Morávek leikur syrpu af hringdönsum og Vínarkruzum. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.