Alfreð Clausen og Sigrún Ragnars - Fyrr var oft í koti kátt
Útlit
(Endurbeint frá EXP-IM 105)
Fyrr var oft í koti kátt | |
---|---|
EXP-IM 105 | |
Flytjandi | Alfreð Clausen, Sigrún Ragnars, kór nemenda úr Verzlunarskóla Íslands og hljómsveit Jan Morávek |
Gefin út | 1963 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Fyrr var oft í koti kátt er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1963. Á henni syngja Alfreð Clausen og Sigrún Ragnars syrpu af eldri lögum við undirleik Jan Morávek en hann er einnig útsetjari. Platan er önnur af þremur plötum í röðinni Tekið undir með Sigrúnu og Alfreð. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrr var oft í koti kátt
- Dansið nú meyjar - ⓘ
- Manstu kvöldið
- Violetta
- Hvað getur hann Stebbi gert að því
- Ég horfi inn í augun þín bláu
- Stop Mazurki
- Ég er hinn frjálsi förusveinn
- Jón, ó, Jón - ⓘ
- Hann Þórður gamli þraukar enn
- Parísarnótt
- Ég gef þér vorsins rauðu rós
- Himneskar spánskar nætur
- Í fyrsta sinn ég sá þig
- Tennessee polki