Fara í innihald

Hvað er svo glatt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá EXP-IM 101)
Hvað er svo glatt
Bakhlið
EXP-IM 101
FlytjandiAlfreð Clausen, Sigrún Ragnars, kór og hljómsveit Jan Morávek
Gefin út1962
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Hvað er svo glatt er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1962. Á henni syngja Alfreð Clausen og Sigrún Ragnars nokkur eldri lög við undirleik Jan Morávek. Platan er sú fyrsta af þremur plötum í röðinni Tekið undir með Sigrúnu og Alfreð. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Hvað er svo glatt
  2. Þrá
  3. Vinarkveðja
  4. Nú vagga skip
  5. Sjómaður dáðadrengur - Hljóðdæmi
  6. Jósep, Jósep
  7. Ramóna
  8. Skauta polki
  9. Lánið eltir Jón - Hljóðdæmi
  10. Ólafía hvar er Vigga
  11. Ástleitnu augun þín brúnu
  12. Rauðar rósir
  13. Kalli á Hóli - Hljóðdæmi
  14. Blátt lítið blóm eitt er
  15. Hún Kata mín og ég
  16. Komdu inn í kofann minn
  17. Kátir dagar

Textablöð með plötunni

[breyta | breyta frumkóða]