Dylan og Cole Sprouse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dylan Thomas Sprouse og Cole Mitchell Sprouse (fæddir 4. ágúst 1992) eru bandarískir leikarar. Þeir eru tvíburar og eru oft kallaðir Dylan og Cole

Sprouse, The Sprouse brothers (Sprouse bræðurnir) eða „The Sprouse bros“. Fyrsta alvöru kvikmyndin þeirra var Big Daddy, sem þeir deildu hlutverki af ættleiddum syni Sonny Koufax (Adam Sandler). Eftir það voru þeir í aukahlutverkum í sjónvarpi og í DVD myndunum I Saw Mommy Kissing Santa Claus og Just for Kicks. Þeir byrjuðu að leika aðalhlutverk í Disney Channel þættinum The Suite Life Of Zack And Cody 2005, þættirnir gengu mjög vel og fengu góð viðbrögð frá áhorfendum. The Suite Life of Zack & Cody kom aftur 2008 sem The Suite Life on Deck, þar sem þeir sneru aftur hlutverk Zack (Dylan) og Cody (Cole). The Suite Life on Deck varð seinna vinsælasti krakka/unglinga þátturinn 2008 og 2009. Sá þáttur hætti í maí 2011. Þeir voru einnig í The Suite Life Movie sem kom út í mars sama ár. Þeir léku líka frændur í myndinni The Kings of Appletown 2009.

Dylan and Cole voru tveir af ríkustu börnum lifandi 2007 og 2010 þá var þeim borgað mest af öllum Disney Channel leikurum, þeir fengu samtals 40.000 dollara fyrir hvern þátt. Bræðurnir komust inn í New York University 2010. Þeir byrjuðu í skólanum haustið 2011.

Kvikmyndir

Ár Mynd Hlutverk Dylan Hlutverk Cole
1999 The Astronaut's Wife Tvíburi Tvíburi
1999 Big Daddy Julian McGrath Julian McGrath
2001 Diary Of A Sex Addict Sammy Jr. Sammy Jr.
2001 I Saw Mommy Kissing Santa Claus Justin Carver Justin Carver
2002 The Master Of Disguise Ungur Pistachio Disguisey Ungur Pistachio Disguisey
2002 Eight Crazy Nights K-B Toys Soldier K-B Toys Soldier
2003 Apple Jack Jack Pine Jack Pine
2003 Just For Kicks Dylan Martin Cole Martin
2004 The Heart Is Deceitful Above All Things Eldri Jeremiah Eldri Jeremiah
2005 Piggy Banks Ungur John
2006 Holidaze: The Christmas That Almost Didn't Happen Krakki Krakki
2007 A Modern Twain Story: The Prince and the Pauper Tom Canty Eddie Tudor
2008 Snow Buddies Shasta
2009 Kings Of Appletown Will Clayton
2010 Kung Fu Magoo Justin Magoo Brad Landry
2011 The Suite Life Movie Zack Martin Cody Martin



Sjónvarp


Ár Titill Hlutverk Dylan Hlutverk Cole Þættir
1993-1998 Grace Under Fire Patrick Kelly Patrick Kelly Allir (112)
1998 MADtv Krakki Krakki Þáttur #3.22
2000-2002 Friends Ben Geller 7 þættir
2001 The Nightmare Room Buddy Buddy "Scareful What You Wish For" (Sería eitt, þáttur tvö)
2001 That 70's show Bobby Billy "Eric's Depression" (Sería 4, þáttur tvö)
2005-2008 The Suite Life Of Zack And Cody Zack Martin Cody Martin Allir (87)
2006 The Emperor's New School Zam Zim "Oops, All Doodles/Chipmunky Business" (Sería eitt, þáttur 13)
2006 That's So Raven Zack Martin Cody Martin Checkin' out (Sería 4, þáttur 13)
2008 According to Jim Hann sjálfur Hann sjálfur "I Drink Your Milkshake" (Sería sjö, þáttur 13)
2008-2011 The Suite Life On Deck Zack Martin Cody Martin Allir (71)
2009 Wizards Of Waverly Place Zack Martin Cody Martin "Cast-Away (To Another Show)" (Sería tvö, þáttur 25)
2009 Hannah Montana Zack Martin Zack Martin "Super(stitious) Girl" (Sería þrjú, þáttur 19)
2010 I'm In The Band Zack Martin Cody Martin Weasels on Deck (Sería eitt, þáttur 17)
2012 So Random Hann Sjálfur Hann Sjálfur "Cole and Dylan Sprouse" (Sería eitt ,þáttur 21)