Fara í innihald

Dygðasiðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dygðasiðfræði er einn þriggja helstu strauma í siðfræði. Í grófum dráttum má segja að dygðasiðfræðin leggi áherslu á siðferðilegt hlutverk dygða og skapgerðar, andstætt skyldusiðfræði, sem leggur áherslur á skyldur, og leikslokasiðfræði, þar sem áherslan er á afleiðingar athafna. Rætur dygðasiðfræðinnar má rekja til Forn-Grikkja, einkum Platons og Aristótelesar (saga dygðasiðfræðinnar í kínverskri heimspeki er óháð vestrænni heimspekihefð).

Nútímadygðasiðfræði þarf ekki nauðsynlega að vera „ný-artistótelísk“ en flestar dygðasiðfræðikenningar nútímans eru það þó að verulegu leyti. Sjálft hugtakið dygð (eða ágæti) er yfirleitt skilið að mestu leyti aristótelískum skilningi og yfirleitt er áhersla á farsæld (evdæmónía) sem endanlegt markmið.

Dygðasiðfræðingar

[breyta | breyta frumkóða]

Í fornöld

[breyta | breyta frumkóða]

Í nútímanum

[breyta | breyta frumkóða]