Dvali
Dvali er svefn eða afar hæg efnaskipti sumra dýra sem á sér stað þegar lífskjör versna. Dýr eins og birnir liggja í dvala í híði sínu á veturna.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvaða dýr sefur mest?“ á Vísindavefnum
- „Leggjast ísbirnir í dvala?“ á Vísindavefnum