Dungeons & Dragons

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Snið:Infobox spil Dungeons and Dragons er spunaspil / hlutverkaspil. Það var gert af Gary Gygax og Dave Arneson 1974, sem vildu upplifa það sem þeir höfðu lesið um í bókum eins og Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien. Spilið er í dag (2014) í sinni fimmtu útgáfu.