Spunaspil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Spunaspil sem hlutverkaleikur eða hlutverkaspil eru tegundir af spilum þar sem leikendur fylgja engum ákveðnum reglum eða búa sér sjálfir til reglurnar. Oft eru spunaspil þannig að hver hefur sitt hlutverk eða leikur eina persónu og þau tengjast oft ævintýrum og goðsögnum.

Spunaspil getur einnig átt við tónlist, þar sem spilað er af fingrum fram.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]