Dundalk FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dundalk Football Club
Fullt nafn Dundalk Football Club
Gælunafn/nöfn The Lilywhites
The Town
Stytt nafn DFC
Stofnað September 1903
Leikvöllur Oriel Park
Dundalk
Stærð 4,500
Stjórnarformaður Fáni Írlands Bill Hulsizer
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Filippo Giovagnoli
Deild Írska úrvalsdeildin
2023 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Dundalk Football Club (Írsk gelíska:Cumann Peile Dhún Dealgan) er írskt knattspyrnufélag með aðsetur í Dundalk.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Írska Úrvalsdeildin (14): 1932–33, 1962–63, 1966–67, 1975–76, 1978–79,

1981–82, 1987–88, 1990–91, 1994–95, 2014, 2015, 2016, 2018, 2019

  • Írska Bikarkeppnin (12): 1941–42, 1948–49, 1951–52, 1957–58, 1976–77,

1978–79, 1980–81, 1987–88, 2001–02, 2015, 2018, 2020

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]