Fara í innihald

Duncan L. Hunter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Duncan L. Hunter

Duncan Lee Hunter (f. 31. maí 1948) er bandarískur stjórnmálamaður, frá Kaliforníufylki. Hann starfaði sem þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings og sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.