Duck Hunt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Duck Hunt er tölvuleikur fyrir Nintendo Entertainment System (NES) leikjatölvuna. Spilandi notar NES Zapper sem er byssa fyrir NES til að skjóta endur á skjánum fyrir stig. Leikurinn var búinn til af Nintendo og gefinn út 1984 í Japan. Endur birtast ein eða tvær í einu og leikmaður fær þrjú skot til að skjóta þær niður.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.