Duck Hunt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Duck Hunt er tölvuleikur fyrir Nintendo Entertainment System (NES) leikjatölvuna. Spilandi notar NES Zapper sem er byssa fyrir NES til að skjóta endur á skjánum fyrir stig. Leikurinn var búinn til af Nintendo og gefinn út 1984 í Japan. Endur birtast ein eða tvær í einu og leikmaður fær þrjú skot til að skjóta þær niður.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.