Drottningarhólmahöll
Útlit
Drottningarhólmahöll (sænska: Drottningholms slott) er konungleg höll á eyjunni Lovön í Leginum í Svíþjóð. Höllin, sem var reist á 16. öld, hefur verið opinber bústaður Karls 16. Gústafs konungs og Silvíu drottningar frá árinu 1981.
Höllin var sett á heimsminjaskrá UNESCO árið 1991. Áætlað er að um 700.000 manns heimsæki höllina á ári.
Þessi Svíþjóðargrein sem tengist byggingarlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.