Draupnir (tímarit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Draupnir var bókmenntatímarit, ársrit sem gefið var út af Torfhildi Hólm í tólf ár, frá 1891 til 1908.[1] Það var fyrsta blaðið sem kona ritstýrði á Íslandi.[2] Það var safn af skáldsögum og sönnum sögum, þýddum eða frumsömdum af Torfhildi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.