Draupnir (tímarit)
Draupnir var bókmenntatímarit, ársrit sem gefið var út af Torfhildi Hólm í tólf ár, frá 1891 til 1908.[1] Það var fyrsta blaðið sem kona ritstýrði á Íslandi.[2] Það var safn af skáldsögum og sönnum sögum, þýddum eða frumsömdum af Torfhildi.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Brynjólfur Sveinsson biskup. Eftir Torfhildi Hólm Land og saga
- ↑ Spurt og svarað Geymt 2012-04-12 í Wayback Machine Kvennasögusafn Íslands