Drakesund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Drakesund í hornréttu ofanvarpi

Drakesund er hafsvæði í Suður-Íshafi milli Hornhöfða, syðsta hluta Suður-Ameríku og Suðurskautslandsins.