Dr. Mister & Mr. Handsome
Útlit
Dr. Mister & Mr. Handsome | |
---|---|
Uppruni | Ísland |
Ár | 2006 – í dag |
Stefnur | Raftónlist |
Útgáfufyrirtæki | COD Music |
Meðlimir | Ívar Örn Kolbeinsson Guðni Rúnar Gunnarsson Egill Tómasson Pétur Jökull Jónasson |
Dr. Mister & Mr. Handsome er íslensk hljómsveit sem spilar raf– og danstónlist. Upprunalegu meðlimir hljómsveitarinnar eru Ívar Örn Kolbeinsson (Dr. Mister) og Guðni Rúnar Gunnarsson (Mr. Handsome) en Egill Tómasson (Snake) gítarleikari bættist síðar við í hópinn sem og Pétur Jökull Jónasson (Gentleman) á hljómborð. Fyrsta breiðskífa þeirra hét Dirty Slutty Hooker Money og var jafnframt fyrsta plata tónlistarútgáfunnar COD Music og fékk því vörunúmerið COD001.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Ívar Örn Kolbeinsson (Dr. Mister) - söngur
- Guðni Rúnar Gunnarsson (Mr. Handsome) - söngur
- Egill Tómasson (Snake) - gítar
- Pétur Jökull Jónasson (Gentleman) - hljómborð
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]Huti af safnplötum
[breyta | breyta frumkóða]- Svona er sumarið 2006 (safnplata þar sem lagið „Is it Love?“ er að finna)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Viðtal á visir.is Geymt 30 september 2007 í Wayback Machine