Fara í innihald

Traktor ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dráttarvél ársins)

Traktor ársins (eða dráttarvél ársins) (enska: Tractor of the Year) eru evrópsk verðlaun sem veitt eru árlega þeim traktor sem þykir skara fram úr hverju sinni. Gerðin hlýtur nafnbótina „traktor ársins“ til eins árs og eru það 20 evrópskir landbúnaðar-blaðamenn sem velja. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1998.

Traktorar ársins

[breyta | breyta frumkóða]
New Holland TM 135 (TM 190 var traktor ársins 2003, T7000 árið 2008 og T7070 AutoCommand 2010)
  • 1998 - Fendt Vario
  • 1999 - Fendt 700 Vario
  • 2000 - Case IH Magnum MX
  • 2001 - Case IH CVX
  • 2002 - John Deere 8020-serían
  • 2003 - New Holland TM 190
  • 2004 - Fendt 930 Vario TMS[1]
  • 2005 - Massey Ferguson 8480 Dyna-VT[2]
  • 2006 - McCormick XTX 215[3]
  • 2007 - John Deere 8540[4]
  • 2008 - New Holland T7060[5]
  • 2009 - Massey Ferguson 8690 Dyna-VT[6]
  • 2010 - New Holland T7070 AutoCommand[7]
  • 2011 - Fendt 828 Vario
  • 2012 - John Deere 7280R
  • 2013 - Deutz-Fahr Agrotron 7250 TTV
  • 2014 - Claas Axion 850
  • 2015 - Case IH Magnum CVX 380
  • 2016 - Fendt 1050
  • 2017 - Case IH Optum 300 CVX

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Farmers Journal: Fendt 930 is voted Tractor of the Year '04 - 6 December 2003“. Sótt 19. janúar 2008.
  2. „MF 8480 named Tractor of the Year 2005“. Sótt 19. janúar 2008.
  3. „McCormick XTX215 wins Tractor of the Year 2006 award“. Sótt 19. janúar 2008.
  4. „John Deere 8530 named "Tractor of the year". Sótt 19. janúar 2008.
  5. „Farmers Guardian - T7000 wins tractor of the year award“. Sótt 19. janúar 2008.
  6. „MF 8690 Dyna-VT er Årets Traktor“. Bedre gardsdrift. Sótt 15. nóvember 2008.
  7. „New Holland T7070 AutoCommand ble Årets Traktor“. Sótt 8. nóvember 2009.