Fara í innihald

Dordingull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dordingull

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Chelicerata
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Ætt: Agelenidae
Ættkvísl: Tegenaria
Tegund:
T. domestica

Tvínefni
Tegenaria domestica
Clerck, 1757

Dordingull eða húsakönguló (fræðiheiti: Tegenaria domestica) er ein algengasta tegund köngulóa á Íslandi. Hann er útbreiddur um Evrópu og Norður-Ameríku.[1] [2] [3]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Steve Jacobs (2012). „Barn Funnel Weaver spider“. Penn State Department of Entomology. Sótt 14. maí 2007.
  2. „Tegenaria domestica“. Spinnen-Forum Wiki. Sótt 25. janúar 2018.
  3. FaunaEuropaea, Fauna Europea, sótt 25. janúar 2018
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.