Dordingull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dordingull

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Chelicerata
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Ætt: Agelenidae
Ættkvísl: Tegenaria
Tegund:
T. domestica

Tvínefni
Tegenaria domestica
Clerck, 1757

Dordingull eða húsakönguló (fræðiheiti: Tegenaria domestica) er ein algengasta tegund köngulóa á Íslandi. Hann er útbreiddur um Evrópu og Norður-Ameríku.[1] [2] [3]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Steve Jacobs (2012). „Barn Funnel Weaver spider“. Penn State Department of Entomology. Sótt 14. maí 2007.
  2. „Tegenaria domestica“. Spinnen-Forum Wiki. Sótt 25. janúar 2018.
  3. FaunaEuropaea, Fauna Europea, sótt 25. janúar 2018
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.