Dodongreynir
Útlit
Dodongreynir | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eintak á Englandi
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
|
Dodongreynir , einnig kallaður ulleungreynir og pálmareynir (Sorbus ulleungensis) er reynitegund sem uppruninn er úr Kóreu, nánar tiltekið af Ulleungdo-eyju. Hann er skyldur fjallareyni og verður um 6-10 metrar í fullri hæð. Blöð Dodong eru stærri en á flestum reynitegundum og eru haustlitir eru eldrauðir. Tegundin hefur verið gróðursett á Íslandi og er reynsla góð.