Dodoitsu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dodoitsu er japanskt ljóðform sem hófst til vegs undir lok Jedótímabilsins. Dotdoitsu fjalla oft um hversdagslega hluti svo sem ástir og vinnu en undirtónninn er jafnan kómískur. Ljóðlínurnar eru fjórar og atkvæðafjöldinn skiptist svo: 7-7-7-5.