Disulfiram
Útlit
Disulfiram, selt undir lyfjaheitinu Antabuse eða Antabus er lyf sem notað er gegn áfengissýki. Lyfið hindrar virkni ensímsins acetaldehýð dehydrogenasa og veldur því vanlíðan fleiri einkennum þegar áfengis er neytt samhliða inntöku lyfsins.
Sveppurinn slöttblekill framleiðir efni sem hafa svipaða virkni og disulfiram.