Fara í innihald

Pokafíll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Diprotodon)
Pokafíll
Tímabil steingervinga: Pleistósen,
eftirgerð af beinagrind Diprotodon í Gallery of Paleontology and Comparative Anatomy, París
eftirgerð af beinagrind Diprotodon í Gallery of Paleontology and Comparative Anatomy, París
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Undirflokkur: Theria
Innflokkur: Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur: Pokagrasbítar (Diprotodontia)
Ætt: Diprotodontidae
Ættkvísl: Diprotodon
Einkennistegund
Diprotodon optatum
Owen, 1838
Samheiti
  • D. australis Owen, 1844
  • D. annextans McCoy, 1861
  • D. minor Huxley, 1862
  • D. longiceps McCoy, 1865
  • D. bennettii Krefft, 1873
  • D. loderi Krefft, 1873
Beinagrind pokafílsins

Pokafíll (fræðiheiti: Diprotodon)[1] er útdauð ættkvísl stórra pokadýra sem eiga uppruna sinn í Ástralíu frá Pleistósentímabilinu. Hún er talin ein af kjarnategundum „megafauna“ í Ástralíu sem voru um alla álfuna á Pleistósentímabilinu. Ættkvíslin er nú talið eingerð, hún inniheldur aðeins Diprotodon optatum, stærsta þekkta pokadýr sem hefur verið til. Orðið diprotodon er gert úr forngrísku orðunum fyrir „tvær framtennur“. Diprotodon var til fyrir um 1,6 milljón árum þar til hún dó út fyrir um 44.000 árum.

  1. Undraveröld dýranna: Spendýr. Fjölvaútgáfan. 1988. bls. 31.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.