Fara í innihald

Deig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Deig í skal.

Deig er óbökuð blanda af mjöli og vökva með margvíslegu öðru hráefni. Að hnoða deigið er fyrsti áfangi þess að búa til meðal annars brauð, pasta, núðlur, vínarbrauð, smákökur. Soppa er þunnt fljótandi deig eins og t.d. er notað í pönnukökubakstur.

Til eru ýmsar tegundir af deigi sem notaðar eru í köku- og bökugerð:

  • Bökudeig — einfaldasta deigið, búið til úr smjöri, vatni, hveiti og salti, notað í bökur og sætar tertur
  • Smjördeig — samanstendur af mörgum lögum þenja út þegar deigið er bakað, búið til úr smjöri, vatni, hveiti og salti
  • Vatnsdeig — létt deig, inniheldur smjör, vatn, hveiti, egg og stundum salt eða sykur, notað í bökur og bollur, oftast sætar
  • Blaðdeig — mjög þunnt deig sam samanstendur af mörgum lögum, inniheldur smjör, vatn og olíu
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.