Debetkort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dæmi um framhlið dæmigerðs debetkorts:
  1. Myndmerki bankans
  2. EMV-kubbur
  3. Heilmynd
  4. Kortnúmer
  5. Myndmerki kortsins
  6. Endingartími
  7. Nafn korthafa

Debetkort er rafrænt greiðslukort gefið út af bönkum og er notað í stað peninga. Upphæðin er millifærð beint af bankareikningi kaupanda. Debetkort koma í stað ávísana. Debetkort eru notuð líkt og kreditkort víða til viðskipta gegnum síma og á Internetinu. Hægt að nota debetkort til að taka út peninga úr hraðbanka.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.