Dean Henderson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dean Henderson
Upplýsingar
Fullt nafn Dean Bradley Henderson
Fæðingardagur 12. mars 1997 (1997-03-12) (27 ára)
Fæðingarstaður    Whitehaven, England
Hæð 1,88m
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Nottingham Forest
Númer 26
Yngriflokkaferill
2011-2015 Manchester United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015- Manchester United 13 (0)
2016 Stockport County(Lán) 9 (0)
2016-2017 Grimsby Town F.C.(Lán) 7 (0)
2017-2018 Shrewsbury Town FC(Lán) 38 (0)
2018-2020 Sheffield United (lán) 82 (0)
{{{ár6}}} Nottingham Forest (lán) 0 (0)
Landsliðsferill2
2020- England 1 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært feb. 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
feb. 2021.

Dean Bradley Henderson (fæddur 12. mars 1997) er enskur knattspyrnumaður sem spilar stöðu markvarðar með Nottingham Forest á láni frá Manchester United og enska landsliðinu.

Henderson spreytti sig í úrvalsdeildinni sem aðalmarkmaður Sheffield United 2019-2020.