De Oratore
Útlit
(Endurbeint frá De oratore)
De Oratore eða Um ræðumanninn er rit eftir rómverska stjórnmálamanninn, heimspekinginn og rithöfundinn sem fjallar um mælskulist. Ritið var samið árið 55 f.Kr. Í ritinu kemur leiðaraðferðin, sem er minnistækni, í fyrsta sinn fyrir í varðveittum heimildum.