Dave Barry
Útlit
David Barry eða Dave Barry (f. 3. júlí 1947) er bandarískur rithöfundur sem unnið hefur til Pulitzer verðlaunanna. Hann hefur skrifað nokkrar skopstælingar auk þess að skrifa gamansögur.
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Dave Barry.