Davíð Hildiberg Aðalsteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson (fæddur 29. ágúst 1990) er íslenskur sundmaður sem æfði með ÍRB í Reykjanesbæ. Davíð flutti til Tempe í Arizona þar sem hann æfði með ASU eða Arizona State University. Hann útskrifaðist sem Arkitekt sumarið 2013 og kláraði mastersgráðu í arkitektúr árið 2016. Hann starfar hjá Basalt arkitektum.

Davíð varð íþróttamaður Keflavíkur árið 2012.