Dansi, dansi, dúkkan mín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dansi, dansi dúkkan mín (danska: Dukkedans) er barnagæla eftir danska tónskáldið Finni Henriques. Gunnar Egilsson, sem einnig samdi íslenska textann við lagið Tíu litlir negrastrákar, þýddi textann úr dönsku. Oft sungin með danssporum sem endurspegla textann.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.