Fara í innihald

Danfríður Kristín Skarphéðinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Danfríður Kristín Skarphéðinsdóttir (f. 3. mars 1953) sérfræðingur í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu . Hún var þingkona Kvennalistans fyrir Vesturlandskjördæmi 1987 - 1991.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Æviágrip alþingismanna“.
  2. „Vefur um Kvennalistann“.