Minnesota Vikings

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Minnesota Vikings er lið í amerískum fótbolta frá Minneapolis, Minnesota. Liðið leikur í NFC Norður deild NFL.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Liðið var stofnað í Janúar 1960, en spilaði sinn fyrsta leik árið 1961. Liðið hefur unnið einn meistaratitil, árið 1969, en það var síðasti meistaratitillinn fyrir komu Superbowl leiksins. Síðan þá hefur liðið keppt í Superbowl í fjögur skipti, en aldrei unnið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.