Fara í innihald

Dagstjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dagstjarna
Silene dioica (dagstjarna)
Silene dioica (dagstjarna)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Silene
Tegund:
S. dioica

Tvínefni
Silene dioica
(L.) Clairv.

Dagstjarna (fræðiheiti: Silene dioica) er tvíær eða fjölær jurt af hjartagrasaætt[1][2] sem vex víða um Evrópu.[1][3]

Hún myndar blendinginn Silene × hampeana með Silene latifolia, og er hann frjór. Hann er með ljósari bleik blóm og að öðru leyti millistig í útliti.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. "Silene dioica". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  3. Clapham, A.R., Tutin, T.G. and Warburg, E.F. 1962. Flora of the British Isles. Cambridge University Press.
  4. Stace, C. A. (2010). New Flora of the British Isles (Third. útgáfa). Cambridge, U.K.: Cambridge University Press. bls. 473. ISBN 9780521707725.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.