Dúfnafuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dúfnafuglar
Holudúfa (Columba oenas)
Holudúfa (Columba oenas)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Columbiformes
Latham, 1790
Ættir

Dúfnafuglar eða dúfnfuglar (fræðiheiti: Columbiformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur tvær ættir: dúðaætt (Raphidae) sem hinn útdauði dúdúfugl tilheyrði, og hina gríðarstóru dúfnaætt.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.