Dúðaætt
Útlit
Dúðaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Dúðaætt (fræðiheiti: Raphidae) er ætt útdauðra ófleygra dúfnfugla og inniheldur ættkvíslirnar Pezophaps (Rodrigues Solitaire) og Raphus (dúdúfugl). Nýlegar erfðarannsóknir benda til þess að þessar ættkvíslir ættu heima í dúfnaætt (Columbidae).
Báðar tegundirnar í þessarri ætt voru upprunnar á Maskarenaeyjum í Indlandshafi og dóu út vegna veiði og innflutnings nýrra rándýra í kjölfarið á landnámi Evrópubúa þar á 17. öld.