Burj Khalifa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dúbæturninn)
Burj Khalifa borinn saman við nokkur vel þekkt mannvirki.

Burj Khalifa (áður þekktur sem Burj Dubai, Dúbæturninn) er risavaxinn skýjakljúfur í Dúbæ í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Turninn er hæsta mannvirki heims, 828 m. Framkvæmdir hófust 21. september 2004 og turninn var opnaður 4. janúar 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.