Fara í innihald

Dóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dóttir er kvenkyns afkvæmi tveggja foreldra. Samsvarandi karlkyns afkvæmi heitir sonur. Stundum er viðskeytið dóttur- notað sem í óhlutbundnu samhengi til þess að lýsa sambandi milli hluta, t.d. er dótturfyrirtæki afkomandi annars stærra eða eldra fyrirtækis.

Undir feðraveldi hafa dætur ekki sömu réttindi og synir. Stundum vilja foreldrar í svona samfélagi frekar eignast son en dóttur og stundum verða dæturnar fyrir barnsmorði af þeim ástæðum. Í ákveðnum samfélögum er það hefð að „selja“ dóttur manni sínum þegar hún giftist. Á hinn boginn er stundum borgað heimanmund til að bæta fjárhagslegan kostnað konunnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.