Fara í innihald

Dóra Takefusa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dóra Takefusa (fædd 8. janúar 1971) er íslensk sjónvarpskona, japönsk í föðurætt en á íslenska móður. Hún stýrði meðal annars stefnumótaþættinum Djúpa laugin á Skjá einum. Dóra er hálfsystir knattspyrnumannsins Björgólfs Takefusa. Hún var dagskrárgerðarkona á Skjá 1.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.